Húni Húnfjörð

Ég blanda saman aðferðum sem kallast Quantum Healing Hypnosis Technique, Krystal Reiki, Hands on healing, hefðbundin dáleiðsla og ég vinn beint með leiðbeinendum þínum og mínum í sjálf-heiluninni þinni.

Fyrra lífs sjálfs-heilun: Í fyrsta tíma í sjálfs-heiluninni þinni fer viðtal fram (1-3 klst) og svo byrjum við sjálfa heilunina þína. Fyrsta skiptið tekur hálfan dag.  (4-6 tíma).  Verð 33.000 kr.

Stutt heilun: (1-3 klst) þá geturðu komið til að láta hreinsa áruna þína og opna orkustöðvarnar og fá reiki heilun yfir líkamann þinn, eða vinna áfram með þig þegar þú ert búin að koma í hálfan dag. Verð 15.000 kr.

Næmnisþjálfun:  læra að sjá árur, opna orkustöðvarnar þínar eða annarra, lesa orkustöðvarnar með pendúl, opna fyrir tengingu við leiðbeinendur þína og tengjast öðrum í gegnum orkustöðvarnar, efla innsægið og fleira. 1-2 klukkustundir í senn. Hvert skipti kostar 15.000 kr.

Heilunarnudd: Við förum yfir líkamann og sinnum því sem við erum dregin að og ef ekkert kallar á sérstaka meðhöndlum, förum við yfir sem flesta vöðva líkamans og losum um vöðva, vövðafestingar og hreyfum við stöðum sem algengt er að taugarnar festist eða þrengist að. 60-70 mín 15.000 kr.

Fjarheilun: Tekur um 15-30 mínútur þar sem þú þarft að liggja alveg í ró og taka á móti því sem leiðbeinendurnir okkar gera í líkamanum og þá skiptir ekki máli hvar þú ert í heiminum, þegar heilunin fer fram. Það tekur mig um eina klukkustund að undirbúa fjárheilnunina sjálfa. Hvert skipti kostar 6.500 kr.

Tímapantanir og fyrirspurnir á coaching@hunihunfjord.com 

English

I work as a healer at OM Setrið in Reykjanesbæ. I use Quantum Healing Hypnosis Technique, Reiki and I work directly with your and my guides as I facilitate your self-healing.

First time we go through a interview process, where we go through your story. Then we go into a past life regression session where the healing takes place. First time usually takes about half a day (4-6 hours).

Holistic Healing massage. Let the guides control our focus and if there is nothing that needs special attention in your body, we do a holistic full body massage. 60-70 minutes.

Distance healing session takes about 15-30 minutes, where you lay down in a quiet place and enjoy the work your and my guides will perform throughout the session. Location does not matter in distance healing. It takes me about one hour to prepare for the session. 

Scheduling and inquires coaching@hunihunfjord.com